Sækja um starf

Hjá ÓJ&K-ÍSAM starfa um 130 manns á ýmsum aldri og af átta þjóðernum. Þetta er öflugur og samheldinn hópur sem leggur sig fram um að sýna fagmennsku og metnað í starfi. Við auglýsum sérstaklega eftir fólki þegar við bætum við okkur mannskap, en hér má senda inn almenna umsókn hvenær sem er. Umsóknum um laus störf er svarað þegar umsóknarfrestur er liðinn. Almennar umsóknir eru geymdar í sex mánuði áður en þeim er eytt.

Fylla út almenna umsókn

Drop files here or
Accepted file types: jpg, png, pdf, Max. file size: 128 MB.
  Hér er möguleiki að hlaða upp ferilskrá og kynningarbréfi

  Söludeild

  Opnunartími
  Mán.–fös.: 08:00–16:00
  Pöntunarsími
  535 4000
  Netfang
  pantanir@ojk-isam.is

  Vöruhús

  Opnunartími
  Mán.–fim.: 08:00–17:00
  Föstudag: 08:00–16:00
  Pöntunarsími
  535 4000
  Netfang
  voruhus@ojk-isam.is