Styrkumsóknir

ÓJ&K-ÍSAM ehf. styrkir ýmis þörf málefni og viðburði en getur augljóslega ekki orðið við öllum beiðnum um styrki. Vinsamlega fyllið út meðfylgjandi umsókn ef óskað er eftir styrk en slíkar beiðnir eru eingöngu afgreiddar hér, ekki með tölvupósti eða símtölum. Athugið að senda umsókn inn með góðum fyrirvara, t.d. ef óskað er eftir styrk í tengslum við ákveðinn viðburð. Einnig skal tekið fram hvort óskað sé eftir fjárstuðningi eða varningi. ÓJ&K-ÍSAM áskilur sér allt að 14 daga til að afgreiða umsóknir. Ef ekki hefur borist svar innan þriggja vikna frá því umsókn er send inn, hefur henni verið synjað.

Fylla út umsókn

Söludeild

Opnunartími
Mán.–fös.: 08:00–16:00
Pöntunarsími
535 4000
Netfang
pantanir@ojk-isam.is

Vöruhús

Opnunartími
Mán.–fim.: 08:00–17:00
Föstudag: 08:00–16:00
Pöntunarsími
535 4000
Netfang
voruhus@ojk-isam.is