ÓJ&K - Ísam ehf.Umsókn um reikningsviðskipti

  • Öll félög sem sækja um reikningsviðskipti er flett upp í gagnagrunni Creditinfo.
  • Lendi félagið í alvarlegum vanskilum er ÓJ&K – Ísam ehf. heimilt, án frekari fyrirvara, að breyta reikningnum í staðgreiðslureikning.
  • Ef innheimtukrafa er ógreidd eftir eindaga færist innheimta yfir til Debitum.
     

Við áskiljum okkur þann rétt að vanskil sem hafa varað í 40 daga eða lengur verði færð á skrá Creditinfo yfir vanskil.

  • *Undirritaður staðfestir að hann sé prókúrhafi hjá félaginu og hafi raunverulega heimild til að skuldbinda félagið.