Sérvara

Golf, lýsing, dýravörur,
betri líðan, fatnaður, tóbak

Við höfum skipt þessu sviði niður í sex deildir eftir því hvaða vörur um ræðir. Í hverri deild starfa sérfræðingar og kunnáttufólk sem getur veitt góð ráð varðandi allt mögulegt … s.s. golf, lýsingu, járningavörur, gæludýrafóður, tóbak og nikótínvörur, hárvörur, verkjaplástra, bætiefni og hlý undirföt – svo eitthvað sé nefnt!

Smelltu á viðeigandi deild og lestu meira um sérvörurnar okkar.

Söludeild

Opnunartími
Mán.–fös.: 08:00–16:00
Pöntunarsími
535 4000
Netfang
pantanir@ojk-isam.is

Vöruhús

Opnunartími
Mán.–fim.: 08:00–17:00
Föstudag: 08:00–16:00
Pöntunarsími
535 4000
Netfang
voruhus@ojk-isam.is