**NÝTT Á ÍSLANDI**
Hágæða vítamín og bætiefni
frá Futurebiotics

Fæðubótarefnin frá Futurbiotics eru seld um allan heim en fyrirtækið er staðsett í New York fylki í Bandaríkjunum þar sem vörurnar eru framleiddar í þeirra eigin GMP-vottaðari verksmiðju. Frá árinu 1984 hefur Futurebiotics þróað og framleitt hágæða vitamín og bætiefni sem byggja á vísindalegum rannsóknum úr náttúrulegum hráefnum.

Chill Pill
Stress er hluti af daglegu lífi margra og hefur neikvæð áhrif á líkamann. Chill Pill er náttúrulegt bætiefni sem róar og dregur úr streitutilfinningu án þess að valda syfju og er ekki ávanabindandi. Það inniheldur blöndu af náttúrulegum slakandi jurtum, eins og valeríurót, kamillu, og fennel, steinefnin fosfór og kalsíum sem slakar á taugakerfinu og kallar fram ró. Chill Pill inniheldur 5 tegundir af nauðsynlegum B-vítamínum, en B-vítamínbirgðir eyðast fljótt ístreituvaldandi aðstæðum sem getur haft áhrif á ónæmisfrumur og starfsemi nýrnahetta og þannig aukið líkur á veikindum.  Chill Pill inniheldur einnig Ashwagandha jurtina sem stuðlar að heilbrigðu kortisólmagni – stresshormónið sem hjálpar líkamanum að takast betur á við stress/álag.
Innihaldsefni: Thiamin (Vitamin B1) (as thiamine mononitrate), Riboflavin (Vitamin B2), Niacin (as niacinamide), Vitamin B6 (as pyridoxine hydrochloride), Folate (Folic Acid), Calcium (as dicalcium phosphate, amino acid chelate), Phosphorus (as dicalcium phosphate), Ashwagandha root extract (standardized for 1,5% withanolides), Chill Pill Herb Blend, Valerian root, Chamomile flower, Hops flower, Skullcap root, Oat Straw (aerial part), Nettle root, Peppermint leaf, Hawthorn Berry, Fennel seed, Horsetail leaf, Futurebiotics BioAcceleratorsTM: Bioperine, Ginger root extract, Trikatu, Digezyme, Lactospore. Other Ingredients: Microcrystalline cellulose, croscarmellose sodium, stearic acid, magnesium stearate, silicon dioxide, hydroxypropyl methylcellulose polyethylene glycol.

Relax & Sleep
Góður svefn er gulli betri en með aldrinum er algengara að upp komi svefnvandamál, svo erfiðara er að ná 8 tíma svefni. Relax & Sleep er náttúrulegt bætiefni sem stuðlar að slökun og betri svefni án þess að vera ávanabindandi. Inniheldur blöndu af kalsíum og magnesium sem dregur úr fótakrampa sem truflar svefn hjá mörgum. Með blöndu af slakandi jurtum eins og valeríurót og kamillu ásamt  L-Theanine amínósýrum sem stuðla að slökun, auka svefngæði og draga úr neikvæðum áhrifum koffíns. Takið inn fyrir svefn.
Innihaldsefni: Calcium (as calcium carbonate, dicalcium phosphate and calcium glycinate chelate), Magnesium (as magnesium oxide and magnesium glycine chelate), Relax & Sleep Blend, Valerian root, Chamomile herb, Hawthorn berry, Fennel seed, Passion flower & herb, L-theanine, Lemon Balm herb, Hops flower, Oat Straw (aerial part), Red Clover blossoms, Spearmint leaf, Vanilla bean, Scullcap herb. Other ingredients: Microcrystalline cellulose, croscarmellose sodium, stearic acid, magnesium sterate, silicon dioxide, hydroxypropyl methylcellulose, polyethylene glycolCalcium (as calcium carbonate, dicalcium phosphate and calcium glycinate chelate), Magnesium (as magnesium oxide and magnesium glycine chelate), Relax & Sleep Blend, Valerian root, Chamomile herb, Hawthorn berry, Fennel seed, Passion flower & herb, L-theanine, Lemon Balm herb, Hops flower, Oat Straw (aerial part), Red Clover blossoms, Spearmint leaf, Vanilla bean, Scullcap herb.  Other ingredients: Microcrystalline cellulose, croscarmellose sodium, stearic acid, magnesium sterate, silicon dioxide, hydroxypropyl methylcellulose, polyethylene glycol.

EstroComfort
Betri líðan á breytingaskeiðinu hljómar vel! EstroComfort er náttúrlegt bætiefni fyrir breytingaskeið, sem sýnt hefur verið fram á með klínískum rannsóknum, að dragi úr einkennum breytingarskeiðs. Inniheldur m.a. pölntuestrogen  úr SoyLife, og Rauðsmára ásamt Black Cohosh þykkni sem er þekkt að dragi úr einkennum breytingaskeiðs. Inniheldur líka L-Theanine amínósýrur sem draga úr streituviðbrögðum og þreytutilfinningu ásamt jurtablöndu og þremur gerðum af B-vítamíni til að viðhalda andlegri orku, minnka heilaþoku og skapsveiflur. Einnig er mikilvægt að hafa nóg af B-vítamíni til að takast á við stress.
Innihaldsefni: Vitamin B6 (as Pyridoxine Hydrochloride), Folate (Folic Acid), Vitamin B12 (as Methylcobalamin), Red Clover blossom extract, SoyLife Soy Germ Extract, Suntheanine L-Theanine, Black Cohosh root extract, Proprietary Calming Herbal Compound, Dong Quai root, Soy, Chasteberry fruit, Kudzu root, Date fruit extract, Futurebiotics BioAccelerators (BioPerine+, Ginger root extract, Trikatu, Digezyme+, Lactospore+). Other ingredients: Modified cellulose (vegetarian capsule), microcrystalline cellulose, vegetable stearate, stearic acid, silica, lavender oil. Contains soy.

Cranbiotic
Bætiefni án sykurs, sem stuðlar að heilbrigðri þvagfærastarfsemi, kemur á jafnvægi í þvag-og meltingarvegi og auðveldar losun á þvagi. Cranbiotic er unnið úr trönuberjaþykkni og öflugum góðgerlum. Jafnvægi á þessari flóru skiptir miklu máli og eykur lífsþægindi.
Innihaldsefni: CYSTICRAN Cranberry extact (600-800:1) (standardized for 40% proanthocyanidins), Lactospore + (providing 200 million friendly bacteria cells from Lactobacillus sporogenes), Cratavin + (standardized for 1.5 mg lupeol from Crataeva nurvala bark exrtract), Fructooligosaccharides (FOS) (from Chicory root), Futurebiotics BioAccelerators (Bioperine +, Ginger root extract, Trikatu, Digezyme+). Other Ingredients: Microcrystalline cellulose, modified cellulose (vegetarian capsule), vegetable stearate, silica, mint oil.

AcneAdvance
Bætiefni sem dregur úr unglinga- og hormónabólum og stuðlar að hormóna jafnvægi. Unglinga- og hormónabólur geta komið upp á öllum aldri en eru algengastar hjá unglingum og geta valdið húðskemmdum ef þær eru langvarandi. Lyf við bólum geta haft aukaverkanir; þurr húð og kláði. Rannsóknir hafa sýnt að innihaldsefnin í AcneAdvance; Colostrum – broddmjók spendýra, sem inniheldur mikið næringargildi og minnkar ertingu í húð, Linum life – efnasamband unnið úr hör sem viðheldur heilbrigðu hormónajafnvægi, græðandi Centellin jurtin og  Zinc, stuðlar allt að hormónajafnvægi og draga úr roða, bólgum og ertingu í húð.
Innihaldsefni: Folate (400 mcg Folic Acid), Vitamin B12 (as Cyanocobalamin), Calcium (as Dicalcium Phosphate), Zinc (as Zinc Gluconate), Copper (as Copper Glycinate Chelate), Chromium (as Chromium Nicotinate Glycinate Chelate), Bovine Colostrum (providing 25% Immunoglobulins), LinumLife (providing 5% lignans from Flax seed extract), Centellin + (standardized for 8% total triterpenes from Gotu Kola lead extract), Burdock root, Red clover (aerial parts), Yellow Dock root, Barberry root bark, Futurebiotics BioAccelerators (Bioperine+, Giner root extract, Trikatu, Digezyme +, Lactospore+) Other ingredients: Microcrystalline Cellulose, Stearic Acid, Croscarmellose Sodium, Silicon Dioxide, Megnesium Stearate, Peppermint Oil, Hydroxypropyl Methylcellulose, Polythylene Glycol. 

Colon Green
Betri melting með Colon Green, náttúrulegu trefjabætiefni ásamt góðgerlum og ensímum. Meltingavandamál hafa aukist mikið síðustu ár, m.a. vegna aukinnar neyslu á lélegu og trejalitlu mataræði. Trefjar eru mikilvægur hluti af heilbrigðu meltingarkerfi sem hjálpa til við að halda meltingarveginum á hreyfingu og eru eldsneyti fyrir ristilfrumur. Colon Green inniheldur náttúrulegar Sunfiber Guar Gum trefjar sem draga til sín vökva í meltingarkefinu og breytast í gel, eykur þannig magn hægða og stuðlar að hreinsun ristils og þarma. Sameinar fæðutrefjar, góðgerla og meltingarensím sem kemur jafnvægi á bakteríuflóru í þörmum og stuðlar að betri meltingu.
Innihaldsefni: Sunfiber (partially hydrolyzed Guar Gum), Alfalfa leaf,Pau D’Arco bark, Echinacea angustifolia root, Black Walnut hull, Fenugreek seed, Parsley leaf, Rosemary leaf, Cayenne fruit, Triphala (Emblica officinalis, Terminalia belerica, Terminalia chebula), Watercress leaf, Lactobillus acidophilus (supplying 160 million cells), Lactospore Lactobacillus sporogenes (supplying 133.5 million cells**), Pancreatin 4X USP powder, delivering: 20 mg, Lipase Activity: 160 USP units, Protease Activity: 2000 USP units, Amylase Activity: 2000 USP, Other ingredients: Gelatin, microcrystalline cellulose, magnesium stearate, silica. Contains tree nuts (black walnut).

Longest Living Acidophilus+
Náttúrulegt bætiefni sem stuðlar að heilbrigðri þarmaflóru. Heilbrigð þarmaflóra er mikilvægur hluti ónæmiskerfisins, ver líkamann gegn sýklum, hjálpar við að brjóta niður og melta fæðið og frásoga næringarefnin. Þarmaflóran getur breyst, t.d. vegna sjúkdóma eða við notkun lyfja eins og sýklalyfja. Fjöldi rannsókna sýnir að inntaka góðgerla getur styrkt þarmaflóruna og minnkað líkur á meltingatruflunum.  Longest Living Acidophilus+ inniheldur yfir milljarð af gagnlegum bakteríum sem, ásamt mikilvægum góðgerlum, stuðlar að jafnvaægi í þarmaflóru.

Innihaldsefni: Probiotic Dairy-Free Blend, -Lactobacillus acidophilus, -Lactobacillus rhamnosus, -Bifidobacterium longum, -Lactospore Lactobacillus sporogenes. Microcrystalline cellulose, modified cellulose (vegetarian capsule), beet root, vegetarian stearate, silica.

 

 

MV Teen
Algengt er að unglingar borði einhæfa og næringarsnauða fæðu og vanti því  mörg nauðsynleg næringarefni. Rétt næring fyrir unglinga er mikilvæg til að þau geti stækkað, þroskast og hafi einbeitingu, líkamlegan og andlegan styrk til að geta sinnt námi, hreyfingu og daglegu lífi. M.V. Teen er samsett af 21 mismunandi vítamínum og steinefnum, sérstaklega hannað fyrir þarfir unglinga.  Sjá nánar innihaldsefnin hér fyrir neðan.

  • Mikið magn af A-, C-, og E-vítamínum ásamt andoxunarefninu Selenium, minnka líkur eru á sjúkdómum.
  • B-vítamín eru nauðsynleg til að viðhalda orku, heilastarfsemi, andlegri heilsu og betra skapi auk þess það hjálpar til að takast á við streitu.
  • Thiamin (B1) er mikilvægt fyrir efnaskipti á sykri, fyrir taugaboð og réttta orkuframleiðslu til heilans
  • Riboflavin(B2) og Niacin(B3) er notað við orkuframleiðslu og efnaskipti á próteini, fitu og kolvetni.
  • Fólýnsýra, B6, og B12 verja tauga- hjarta-og æðakerfið með því að minnka of mikið magn amínósýra sem getur verið skaðlegt. Fólýnsýra er einnig mikilvæg fyrir andlega heilsu þar sem hún eykur serotonin boðefnið og SAM gildi í heilanum.
  • Pantothenic acid(B5), kallað anti stress vítamínið, er mikilvægt fyrir nýrnahettustarfsemi. Það er einnig nauðsynlegt við nýtingu á fitu og kolvetni í orkuframleiðslu og við framleiðslu á hormón í nýrnahettum og rauð blóðkorn.
  • B6 er nauðsynlegt fyrir virkni á meira en 60 ensímum sem snúa að frumuskiptingu. Það er einnig mikilvægt til að viðhalda hormónajafnvægi, og styður við ónæmiskerfið. B6 tekur einnig þátt í myndun á próteinum og byggingarefnasamböndum eins og húð, himnum og slímhúð, taugaboðefnum, rauðum blóðkornum og prostaglandin hormóni.
  • B12 er nauðsynlegt fyrir myndun DNA, rauðra blóðkorna,  virkni ónæmiskerfis sem og taugavirkni og framleiðslu á taugaboðum. B12 er mikilvægt efni í almennum orkuefnaskiptum.
  • Biotin er mikilvægt við framleiðslu og nýtingu á fitu og ammínósýrum.
  • Inntaka á D-vítamín ásamt kalsíum og magnesium viðheldur beinmassa.
  • Járn og sink skipta miklu máli við fjölda efnaskipta og eru nauðsynleg til vaxtar, ónæmis og vitrænnar virkni, starfsgetu, kynþroska og steinefnamyndun beina. Járn er nauðsynlegt til að flytja súrefni til vöðva og járnbætiefni því mjög mikilvæg á unglingsárum því inntaka á járni í gegnum mataræði er oft minni en líkaminn þarf á að halda til að byggja upp líkamsvefi og stækka rauðu blóðkorna massann í mannesku sem er að stækka. Skortur á járni getur leitt til þreytu og minni andlegrar virkni.
  • Sink er nauðsynlegt steinefni fyrir ónæmiskerfið, og gróanda í sárum. Það er klínískt sannað að sink dregur úr bólum og bólgum í húð auk þess sem það hefur áhrif á ýmsa augnvefi.
  • Copper er mikilvægt steinefni fyrir efnaskipti járns, orkuframleiðslu, andoxun, hormónaframleiðslu og heilbrigða húð.
  • Chromium dregur úr bólum með virkni glúkósastjórnunar. Þetta steinefni vinnur náið með insúlín og bætir blóðsykursstjórnun.
  • Magnese er nauðsynlegt fyrir heilbrigða húð, bein og brjóskmyndun einnig andoxunarvirkni og glúkósaþol.
  • Iodine er nauðsynlegt við myndun skjalkirtilshormóns og fyrir venjuleg efnaskipti líkamans.

Innihaldsefni: Vitamin A (as beta carotene), Vitamin C (as ascorbic acid), Vitamin D3 (as cholecalciferol), Vitamin E (as d-alpha tocopheryl succinate), Thiamin (Vitamin B1) (as thiamine mononitrate), Riboflavin (Vitamin B2) , Niacin (as niacinamide), Vitamin B6 (as pyridoxine hydrochloride), Folate, (Folic Acid), Vitamin B12 (as cyanocobalamin), Biotin, Pantothenic Acid (as d-calcium pantothenate), Calcium (as calcium carbonate), Iron (as Ferrochel ferrous bisglycinate chelate), Iodine (as potassium iodide), Magnesium (as magnesium oxide), Zinc (as zinc gluconate), Selenium (as selenium amino acid complex), Copper (as copper gluconate), Manganese (as manganese glycinate chelate), Chromium (as chromium nicotinate glycinate chelate) Other ingredients: Gelatin, microcrystalline cellulose, magnesium stearate, silicon dioxide, peppermint oil.

Söludeild

Opnunartími
Mán.–fös.: 08:00–16:00
Pöntunarsími
535 4000
Netfang
pantanir@ojk-isam.is

Vöruhús

Opnunartími
Mán.–fim.: 08:00–17:00
Föstudag: 08:00–16:00
Pöntunarsími
535 4000
Netfang
voruhus@ojk-isam.is