Um okkurStjórn í framsæknu fyrirtæki

ÓJ&K-ÍSAMStjórn

Ó. Johnson & Kaaber – ÍSAM ehf. er í 100% eigu félagsins Eyjabergs ehf.
Eigendur Eyjabergs ehf. eru Esjuberg ehf (50%) og Kristinn ehf. (50%).

Stjórn félagsins er þannig skipuð:
Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður
Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri
Guðbjörg Matthíasdóttir
Helga Guðrún Johnson

Varamenn:
Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir
Egill Ágústsson.

Deloitte ehf. sér um endurskoðun fyrir ÓJ&K-ÍSAM ehf.

stjorn

Stjórn Reynsla Fagmennska Þjónusta

Þetta eru þau þrjú megingildi sem höfð eru í hávegum hjá fyrirtækinu ÓJ&K-ÍSAM ehf. Við höfum að markmiði að bjóða ætíð vörur af sem bestum gæðum á hagstæðu verði, framúrskarandi þjónustu og áreiðanleika í öllum viðskiptum.

CreditInfoFramúrskarandi fyrirtæki

 

ÓJ&K-ÍSAM og fyrirrennari þess hefur síðastliðin ár fengið viðurkenningu Creditinfo fyrir að vera framúrskarandi fyrirtæki. Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum. Meginmarkmið greiningarinnar er að verðlauna þau fyrirtæki sem standa sig vel og stuðla að bættu viðskiptaumhverfi. Aðeins um 2% fyrirtækja á Íslandi eru í þessum hópi.

Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi?

  • Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1–3
  • Ársreikningi skilað lögum samkvæmt fyrir 1. september
  • Fyrirtækið er virkt skv. skilgreiningu Creditinfo
  • Framkvæmdastjóri skráður í fyrirtækjaskrá RSK
  • Rekstrartekjur að lágmarki 50 milljónir króna 2017 (nýtt skilyrði)
  • Rekstrarhagnaður (EBIT > 0) síðustu þrjú rekstrarár
  • Jákvæð ársniðurstaða síðustu þrjú rekstrarár
  • Eiginfjárhlutfall hærra en 20% síðustu þrjú rekstrarár
  • Eignir yfir 100 milljónir króna 2017, 90 milljónir króna 2016 og 80 milljónir króna 2015 (breytt skilyrði)

Söludeild

Opnunartími
Mán.–fös.: 08:00–16:00
Pöntunarsími
535 4000
Netfang
pantanir@ojk-isam.is

Vöruhús

Opnunartími
Mán.–fim.: 08:00–17:00
Föstudag: 08:00–16:00
Pöntunarsími
535 4000
Netfang
voruhus@ojk-isam.is